Mér fannst svolítið erfitt að svara könnuninni sen er í gangi núna því að mér finnst svo hrikalega misjafnt hversu lengi börn sofa úti í einu , min 3 hafa sofið allt frá tæpum klukkutíma uppí uþb. 4 tíma…. svo að ég svaraði bara eftir litla kút.. :)
en hvernig er þetta með ykkur,er ekki misjafnt hversu lengi þau sofa ( þá á ég við ykkur sem eigið fleiri en eitt barn)?
Eða er eitthvað “venjulegt” í því? (tek það skýrt fram að ég er ekki að setja útá spurninguna,heldur bara að pæla)<br><br>kveðja,
Harpa
Kveðja