Einu sinni bað ég um að fá admin hér á börnin okkar.. en mér var neitað og ástæðan fyrir því að það væru of margir adminar hér og ekki pláss fyrir fleiri..
Það var áður en GlinGlo fékk sinn admin rétt hér.. og þá voru flestir af virku notendunum hættir hér..

Mig minnir að palinas hafi fengið þetta sama svar.. ef ekki þá bara úps ;)

Ég er allavega mjög ánægð með þín verk hér GlinGlo, lífgaðir þetta áhugamál mjög vel upp! =) Ég er alls ekki að reyna að segja annað

En á Stjórnendalistanum eru ennþá margt af folkinu sem var sem virkast hér fyrir langa löngu..

Hér eru nokkur nöfn og síðasta tenging þeirra
gizmina = 27. des
gromit = 28. nóv
krusindull = 15. Maí

Þau voru ansi virk hérna.. en eru það nú ekki lengur.. Afhverju er þá ekki hægt að skifta þeim út og gefa eitthvað af virka fólkinu adminréttindi líka.
Því auðvitað er GlinGlo ekki fyrir framan tölvuna sína 24/7 til þess að samþykkja aðsendar greinar og myndir og þess háttar..

Ég get sent inn sjálf órtiskoðað hér á áhugamálið þannig að það er ekki ástæðan sem ég er að tuða þetta.. en ég get ekki samþykt neitt frá öðrum því miður
Ég vil bara sjá fleiri greinar og myndir sem oftast ;) <br><br><img src="http://www.hugi.is/bornin/image.php?mynd_id=2445“> <font color=”#FF0000“>Hulda</font> kveður að sinni
******************************************
Ég á svo flotta Heimasíðu! Ligga Ligga Lái!!
<a href=”http://kasmir.hugi.is/hulda"> Kassjmíhr síjðan míjn! </a