Man ekki hvort ég hafi sent þessa grein inn áður, en þetta er þrennt sem frænka mín sagði þegar hún var lítil…eða á misjöfnum aldri.

1) Einhversstaðar heyrði hún hvað lessa væri- ekki veit ég hvar en þetta sagði hún þegar hún sá lessur kyssast í sjónvarpinu (tek skýrt fram að ég er ekki með fordóma, þetta var hennar reynsla):“oj, þær eru hommur.”

2) þetta sagði hún þegar hún var með höfuðverk:“Ég er með heilahristing”.

3) þetta sagði hún þegar henni var illt í púlsinum:“ Mér er svo illt í sálinni”.