Ég er 3 árum eldri en systir mín og þegar við vorum litlar pissuðum við stundum undir á næturnar. En….

Einn morguninn var ég beðin um að vekja hana…hún hefur verið svona 3-4ra ára. Ég lyfti sænginni af henni, þá rúllar stór kringlóttur kúkur niður á gólfið. OJJJJ sagði ég og hljóp út, því hann rúllaði í áttina til mín!!!