Ég vissi ekki alveg hvar ég ætti að setja þetta en ég setti það bara hér :P
Mér finnst allaveganna sniðugt að það er fólk til sem heitir eftir mánuðunum. Af hverju það er veit ég ekki. Ef þið vitið eitthvað um þetta endilega seigjið mér. ( Hvaðan þau koma og svo framvegis og af hverju januar og februar eru ekki notuð sem nöfn)
En nöfnin eru ( hér á landi ) :

Janúar- ekkert nafn
Febrúar-ekkert nafn
Mars ( Marz ) (KK)
April (Apríl) (KVK)
Mai ( Maí) (KVK)
Júní (KVK)
Júlí (KK) Juli (KVK)
Ágúst (KK)
September (KVK)
October (er ekki viss með kynið)
November (KK)
Desember (KK)

Ég vil taka það fram að það gæti verið eitthvað rangt hjá mér í þessu og biðst þá fyrirfram afsökunar.