Já, ég var að passa litlu frænku mína sem er sko spekingur.
Eins og þið vitið eru komin jólamjólk í búðirnar.
Svo var ein jólamjólk á borðinu og ein venjuleg og þessi venjulega var að klárast.
Ég helti afgangnum af þessari venjulegu í glasið og ætlaði að hella jólamjólk útí.
Neinei, það mátti ég alls ekki!
“NEIIIIII! EKKI! það er bannað að blanda þessari með jólasveinunum við þessa venjulegu!”
Ég náttúrulega þorði ekki annað en að hlíða þar sem þetta var greynilega mjög alvarlegt mál ;)
Það eru tvær leiðir til að öðlast innri frið: Að gera