hæhæ ég var svona að spá, lillinn minn er að verða tveggja og er ekkert með voða mikið hár, en það sem hann er með er ljóst og krullað(algjört krútt!!) málið er það að nú vil ég að hann fái jólaklippingu(það er orðið soldið sítt sumstaðar) en mér fynnst ég alltaf vera að sjá hallærislega klippta krakka, tala nú ekki um þegar það er svo lítið til að klippa, málið er að ég vil að krullurnar sjáist en samt fá smá snirtingu á það….

ég veit ekki einusinni hvað ég er að byðja um!!

semsagt mínar spurningar eru þær hvort þið mælið sérstaklega með einhver-ri/jum sem er góð/ur í að klippa lítil börn og gerir það flott. Og svo líka hvort einhver á krullubörn sem geta sagt mér hvernig eru klippt, eða voru þegar þau voru með frekar lítið hár.


kv.GiRND