Tvö nýfædd börn lágu við hlið hvort annars á fæðingardeildinni.

,,Hæ,“ hvíslaði annað. ,,Ertu strákur eða stelpa?”
,,Ég veit það ekki,“ svaraði hitt. ,, Hvað ert þú?”
,,Ég er strákur,“ svaraði það fyrra, ,,snúðu þér við og ég skal sýna þér það.”
Hann lyfti upp sænginni til að sýna hvað væri þar undir.
,,Sjáðu,þarna niðri,“ sagði hann, ,,ég er í bláum sokkum.”

Hversu krúttlegt:D
Þetta reddast.. -vonandi!