Hvernig var það með ykkur þegar þið eignuðust ykkar fyrsta barn? Var ekki erfitt að koma heim og byrja bara að vera foreldri? Fannst ykkur þið eiga barnið? Eða fannst ykkur þið vera bara að passa?

Mamma sagði mér að þegar hún átti sitt fyrsta barn, að þá hafi hana ekki fundist hún eiga barnið þegar hún kom heim. Það var eitthvað svo skrítið. En sagði svo að ástin á barninu hafi komið stuttu seinna!

Hvernig var það með ykkur?
Kveðja Sigga