hæ , er ekki rétt hjá mer að börn og fullorðnir eiga að nota hjalm við eftirfarandi :
hjól , línu og hjólaskauta og hlaupahjól?
og er það ekki líka rétt að maður eigi að stoppa og reyða hjol yfir götur ?
Er nyflutt á selfoss og mér finnst börnin hér ekki alveg framfylgja umferðareglum. Halda að það megi sleppa að nota hjálm á hlaupahjóli, svo var ég næstum buin að keyra á 2 stráka sem brunuðu á hjólum yfir götunna á rauðum kalli .