Núna um daginn var ég að horfa á einhverja bandaríska fjölskyldumynd í sjónvarpinu með tveimur frændum mínum (sá yngri er alveg að verða 6 ára). Svo allt í einu spyr sá yngri: Býr þetta fólk á Íslandi eða í Reykjavík?