Kærastinn minn á 2 litla straka sem eru 3 og 4 ára.

Við fórum í sumarbústað með Vini kærasta míns og börnunum hanns. ég og Vinur kærasta míns stóðum fyrir utan bústaðinn og vorum að grilla. Kemur ekki þessi 3 ára með svona bíl í eftirdragi.

litli spyr:
Eruð þið að elda matinn?
Vinurinn: já en hvað ert þú að gera? ertu bara að kippa honum út? (ss bílnum)
litli: já!
Vinurinn: já já er bara aðeins verið að viðra hann?
Litli: já hnn þarf ferskt loft líka!

Pínu misskilið ;D

Æji haha þetta kemur ekki fyndið út á skjánum en að vera þarna var fyndið ;D