Okey ég ætla að troða mér inná þetta áhugamál og spurja allar mömmur og alla pabba, afhverju í fjandanum er ekki bara hægt að seigja nei þegar maður spyr um eitthvað, í staðin fyrir að seigja kannksi eða, við sjáum til, því það vita allir að það þíðir nei!

En já það væri bara fínt að fá einfalt nei líka í staðin fyrir að halda þvílíka ræðu yfiri því það sem maður spyr um, t.d. ég spurði mömmu mína um að kaupa mér peysu sem mig langaði í fyrir minn pening, neinei….nánast gargaði hún ekki bara á mig að ég ætti ekki að vera eiða peningunum mínum í eitthverja bölvaða vitleisu…því hún gat ekki sagt bara beint nei. og síðan hvernar er hlý peysa ,,tóm vitleisa'' ??

En ég væri svosem allveg sátt við að fá svar…