Halló allir, veit einhver hvernig maður veit hvort að barnið manns fær nóg af járni og kalki úr fæðunni. Minn gutti má ekki borða mjólkurvörur en hann má drekka mjólk svo hann fær eitthvað kalk þar. Hvaðan fá þau kalk annars staðar frá ef maður vill vera viss? Gefið þið börnunum ykkar járntöflur eða kalktöflur?
Bara að spá, kveðja cinnemon.