Þetta er sjálfstætt framhald á hinum vinsæla Hellisbúa sem sló rækilega í gegn í Íslensku Óperunni hér um árið.

Gamansamar hugleiðingar um mismuninn á því hvernig karlar og konur
takast á við foreldrahlutverkið.

Bjarni Haukur Þórsson - höfundur og leikari
Sigurður Sigurjónsson - leikstjóri

Leikritið verður frumsýnt fimmtudaginn 25. janúar 2007.

Sýningar eru:

Fimmtudaginn 25. janúar - Frumsýning
Laugardaginn 27. janúar
Föstudaginn 2. febrúar
Laugardaginn 3. febrúar
Föstudaginn 9. febrúar kl. 20.00
Laugardaginn 10. febrúar kl. 20.00
Fimmtudaginn 15. febrúar kl. 20.00

Leikhúsmatseðill
Smjördeigskoddi
með mozzarella og pesto
Fyllt kjúklingabringa
með parmaskinku og gorgonzola
Súkkulaði – pistasíufrauð
Kr. 4.900

Laugardaginn 17. febrúar kl. 20.00
Föstudaginn 23. febrúar kl. 20.00
Laugardaginn 24. febrúar kl. 20.00
Sunnudaginn 25. febrúar kl. 20.00


Verið er ða sýna þetta leikrið í iðnó, ákvað að setja þetta hérna inn ef einhver hefur áhuga :)
Alla vega er mín áætlun að skella mér á þetta leikrit í febrúar, mjög spennt :) Þetta er ábyggilega bráðfyndið leikrit, enda var hellisbúinn alveg frábæ
Ofurhugi og ofurmamma