Hvað er til ráða þegar að börn nenna ekki að tyggja matinn sinn.
Stelpan mín sem er 3 ára hreinlega NENNIR ekki að hafa fyrir því að borða, sem gerir það að hún bara borðar að mínu mati fáránlega lítið, samt nóg hitaeiningalega séð, en ég trúi ekki öðru en að hún sé alltaf svöng, hún allavega kvartar oft undan því.
En samt nennir hún ekki að borða neitt nema spónamat, eða þá eitthvað sem er makstappað.
Ef að kjöt eða kjúklingur er í bitum á disknum hjá henni, þá er hún heila eilífð að koma þessu ofan í sig.
Gæti þetta verið eitthvað læknisfræðilega tengt ??

Endilega komið með eitthvað áður en barnið hverfur! :)<br><br>——————————
“Work like you don't need the money, love like you've never been hurt and dance like no one else is watching”
———————————————–