Jæja þar sem engin ætlar að segja hérna frá sínum börnum þá segi ég bara frá frænda minum sem er 3 ára.. ;)

Um dagin vildi hann ekki fara að sofa svo ég sagði bara “Jæja ég ætla þá bara að fara að sofa í þínu rúmi, góða nótt” og lagðist uppí rúmið hans og undir sæng..
Mínum fannst það ekki mikið mál.. bara “já bæ bæ” brosti, og fór fram og lokaði á eftir sér<br><br>******************************************
<a href="http://kasmir.hugi.is/hulda"> Kassjmíhr síjðan míjn! Slatti af nýju drasli komið</a