Litla frænka mín er 4 ára og er þroskaheft og getur ekki talað né labbað en það eru nokkur orð sem hún er búin að læra að segja…

uppáhalds setningin hennar er ‘'Hvað heitir þú’'

alltaf þegar mðaur er hjá henni kemur hún skríðandi til mans og segir

Hvað heitir þú

svo svara ég hrund og byrja svona einhvað að tala við hana

svo nokkrum mínútum seinna segir hún aftur hvað heitir þú

og ég segi aftur hrund

svo er maður kanski einhvað að leika við hana þá kemur hún aftur nokkrum mínútum seinna hvað heitir þú

þá segi ég linda eða einhvað þannig allt annað nafn en ég heiti

og hún horfir á mig og segir neii

þá segi ég hvað heiti ég þá

þá kemur hún alveg und (sem þýðir hrund)

og ég segi alltaf á móti akkuru ertu að spurja víst þú veist það… þá fer hún bara að hlæjga


hún er bara krútt ;D
Ef þér lýst ekki á það sem þú sérð hættu þá að horfa…