Smá saga af því þegar stóri bróðir minn var 3 ára :P

best að segja fyrst að við bjuggum í pínulitum bæ þar sem allir þekktu alla. Sagan skilst aðeins betur þannig.

Það vara laugardagsdagsmorgun og klukkan var nú ekki margt þegar símin hringdi og mamma vaknaði frekar úrill og tók upp tólið.
Símtalið hljómaði nokkurnvegin svona.

#Já Bryndís?
*Já.
#Góðan dagin þetta er hann Lalli í búðinni, var ég að vekja þig?
*Haaa, neinei..
#Mig langaði bara að láta þig vita að hann Davíð er hérna hjá okkur í náttfötunum sínum og risastórum stígvélum og ætlar sér að kaupa bland í poka fyrir 100 krónur…með greiðslukortinu þínu..

það er alltaf verið að minna bróa á þessa sögu :) þvílikt krúttlegt :)
Voulez-vous coucher avec moi, ce soir?