hæhæ ég var að skoða kork frá þér hérna neðar þar sem þú ert að tala um að það sé nánast engin þjónusta um helgar á þínu heimasjúkrahúsi (ég giska á Selfoss eða Akranes) en mig langar samt að benda á eitt, þú talar um að það sé engin svæfingalæknir til að gefa mænudeifingu en mundu samt að ljósm´ður meiga gefa t.d. pedithin sem er mjög mikið notað (og er búið að vera notað í mörg ár) auk þess sem ég veit það að stress geri þetta bara verra, reyndu bara að hugsa þannig að þó þú eigir um helgi þá verða vel menntaðar ljósmæður á staðnum sem hafa gert þetta oft og gera allt fyrir þig svo þér líði sem best, auk þess sem bráðakeisari er ekki algengur og þá svo að hann sé kallaður báða-keisari þá er oftast nægur fyrirvari til að keira í bæjinn og ljós´æðurnar taka einga sjensa ef þetta er eitthvað riskí. Njóttu bara fæðingarinnar því þetta er mesta kraftaverk náttúrunnar!!

kveðja GiRND