Ég er 16 ára og var eitt sinn barn. Ég man þegar ég braut leikföngin min og kastaði þeim í systur minar. Mér hefur verið sagt frá öllum frekju köstonum sem ég tók. Það sem mér finst “öðruvisi” við uppeldi barna í dag að foreldrar eru farnir að gefast upp og gefa strax undan í öllum látonum bara til að láta okkur hætta. Mamma min lét alldrei undan og lét mig þá bara grenja út í bíl ef ég heimtaði ís út í búð. nuna eru margir krakkar of dekraðir eða að þeir séu buin að buinir ða læra á foreldrana að meiga allt. Ég passa oft fyrir fólk og hef passað 13 krakka. Allt eru þetta mismunandi krakkar frá þvi að vera grenju skóður og að vera´góðir og þæjir krakkar. Krakkar sem þykjast vita allt og þræta fyrir það sem ég segji og far svo og hóta að hringja í mömmu sina og fara í fýlu.

Ég sá bók sem var um uppeldi barna Hvað mikið er nóg held ég að hun héti. Og fólkið sem var talað við var allt félagsmótunar aðilar og uppeldisfulltrúar. Ekki talað við foreldra eða leikskólakennara.
Vala á mig