hæ ég heiti Magnús Freyr Kristjánsson og 15 ára gamall strákur.

fyrir nokkrum árum greindist ég með adhd en adhd stendur fyrir ovirkni og atyglisbrest á íslensku eg veit ekki allveg hvað það stendur fyrir á ensku en hvað um það, eftir að eg greindist með adhd þurfti eg að fara á lyf sem eg var sko ekki ánægður með en seinna skildi eg að lyfin gætu hjalpað mer á marga vegu t.d námi leik og lífstíl. að greinast með adhd er ekki gaman fyrir alla en samt er hægt að lyfa með og er það gott að mörguleiti. undanfarin ár hef eg verið að aflamér upplýsinga um þessa “veiki” og mamma mín hefur stutt mig að miklu leiti i þessu enda er hun sjálf greind með adhd. ef þú ert með adhd og veist af því þá geturu hringt i marga eða bara talað við foreldra eða forráða menn ef þú veist ekki allveg hvað þetta er. ef þú ert foreldri sem átt barn með adhd en þú ert ekki með adhd skalltu endilega hringja i læknir og afla þer upplýsinga áður en geirir eithvað eftir það skalltu setjast niður með barninu þínu og hafa sma samveru stund þvi ef þú gerir það ekki er hætta á að barnið þitt vilji ekki fara út með vinum sínum hrædd eða hræddur um að það verði gert grín af sér. þessi aðferð hjalpaði mér og mömmu minni allveg um 150 prósent ef ég má orðaþetta svona. það eru til mörg dæmi um hvernig börn lata með adhd t.d ögra með aukahljóðum ,flauti,fýla, orku mikil(l),hávaði,gleymin, og lýka að skipta sér af öðrum eða því sem er að gerast i kringum sig en þá ma ekki skamma barnið of mikið því að barnið ræður ekki við sig oft er betra t.d ef barnið er að flaut ut i loftið og þu biður það um að hætta (þá hættir það ekki við með adhd ráðum ekki við okkur) en barnið gerir það ekki er oft got bara að flauta með því eftir smá stund hættir barnið. tók svona sma sem dæmi en auðvita eru margar leiðir til að fá barnið til að hlýða. við adhd eru til lyf (aurorix ritalin sem dæmi sem eg fór á) eins og ritalin ,ritalin er ekki ávanabindandi eins og margir vilja gjarnan halda og það er ekki eingöngu fyrir fólk með geðraskanir. ritalin er til i mörgum gerðum (conserta stratterar) og stærðum sem sagt mæli i milligrömmum. ritalin hjalpar okkur að einbeita okkur betur að hlutunum og ser til þess að við gerum þá rétt en ekki einhverja vitleysu, það virkar þannig að ákveðið mikið magn að sérstöku efni er i heilanum okkar en þeir sem eru með adhd eru bara með minna af því og heilinn frammleiðir ekki nóg en ritalinið getur hjalpað okkur að fylla i restina af efninu sem okkur vantar. ef eithvað herna hefur hjalpað þér þá er málið að bíða heldur að tryggja að góðri frammtíð eg veit um marga góð lækna sem hafa hjálpað mér þannig ekki vera hrædd að aflaykkur upplýsingar um adhd

Magnús Freyr Kristjánsson
e.s endilega sendiði mer spurningar ef þið eruð i vafa ( bæði börn og foreldrar ) ég get örugglega sagt ykkur eithvað en eg get engu svarað um hvort barnið þitt þurfið lyf og hversu mikið af þvi .
takk fyri