Er með eitt stykki búning til sölu þetta er BLEIKUR BARBIE NORNABÚNINGUR
ég var að kaupa hann handa frænku minni en keypti óvart of lítinn og náði svo ekki að skila í tíma…. pantaði annan handa frænku minni og hún er algjör gella í honum. Ekkert smá flottur. Sendi eitt stykki mynd líka. ATH.. kústurinn og skórnir eru ekki með!!!!!!!!!
kv. Skúladóttir