Halló

Hef verið að velta fyrir mér hversu mikið ég á að gefa dóttur minni í hvert mál. Hafið þið einhverjar upplýsingar um hversu mikið börn eiga að borða á vissum aldri.
Dóttir mín er frekar dugleg að borða en er ekki að þyngjast nóg, hef áhyggjur af því að ég gefi henni ekki nægilega mikið að borða, hún er 10 mánaða en ekki nema um 8kg, og borðar um 130 - 150g í hvert mál.

Takk fyri
Si hoc legere scis, nimis eruditionis habes