Móðir mín er dagmamma og hefur passað nokkur börn um dagana. Ég hef tekið eftir því að maður þarf bara að vera með barni í nokkrar mínutur til að sjá hvort foreldri þess reyki. Reykingabörn eru oftast erfiðari en önnur börn, þau eru oftast minni, gráta meira og eru veikburðari. Ég veit ekki hvort eitthverjir aðrir hafi tekið eftir þessu en þetta er allavegana mín reynsla. En er ekki komin tími á eitthver lög um hvað má bjóða börnum. Ég get ekki séð miklan mun á að eitra fyrir börnunum með sígarettum eða eitthverju öðru hættulegu efni, nema að þú missir ekki barnið útaf sígarettunum.

Hvað finnst ykkur?