Mig langar bara að spurja fólk, hvað gerir það ef það greinist með sjúkdóm, þú eða barnið þitt? Hefuru efni á að taka þér frí frá vinnu? Eru þið tryggð?
Sjálf á ég 2 börn sem eru ekki eins heppin og önnur börn þ.e.a.s. eiga ekki föður til að aðstoða ef einhvað kemur upp á. Sjálf er ég líf og sjúkdómatryggð því ég gæti ekki lifað ef einhvða kæmi upp á. Hafið þið pælt í þessu?
Kveðja
Nata