Komið þið öll sæl, mig vantar´smá álit frá ykkur
þannig er að við hjónin erum bara orðin ein eftir í kotinu
Börnin okkar voru 5 en eru nú eru 3 á lífi þau eru öll gift
og öll búa þau erlendis með öll barnabörnin okkar

Eitt byr í Noregi annað í Danmörku og þriðja er í Rússlandi
Við erum farin að spá í að flytja út og búa í Danmörku.
í námunda við þau þannig að við myssum ekki af uppvexti
barnabarnanna okkar,Mér fynst Ríkistjórnin fæla unga fólkið okkar
burt frá landinu okkar það er svo ervitt fyrir ungar manneskjurog pör að stofna heimili,kaupa íbúð og bíl og fæða og klæða börnin sín
spurning ( hvað fynst ykkur um þetta hjá okkur gömlu) ??
þetta er í 2 skifti sem ég skrifa.
en við gömlu erum að komast á ellilífeyririnn kveðja spakonan