Í síðasta mánuði þegar það var vetrafrí hjá mér(eða hjá öllum skólum í Reykjavík man ekki vort það var líka á landinu)þá var ég að horfa á Oprhu W. og þá sá ég að það var kona sem málaði sig alltaf og var LÍKA alltaf að segja að hún væri svo FEIT þið haldið kannski núna að ég er að fara út í einhverja vitleysu en það er ég ekki það er svoldið í þessu sem mér langar að deila með ykkur sem getur haft áhrif á börnin ykkar. Sko mamman var alltaf að segja að hún væri svo feit og það hafði áhrif á elstu dóttirina í dag eða eitthvað í þá áttina þá er dóttirin líka byrjuð að segjast vera feit OG ef þið haldið að það hafi það ekki þá er það ekki satt. Mamma mín var með anorexiu þegar ég var 10 fyrir sem sagt 3 árum og hún VAR alltaf að segja að hún væri feit. Hún hringdi alltaf(þá meina ég dagsdaglega)og sagði henn hvað hún væri þung. Enn í dag er hún að segja þetta þannig að ég er líka byrjuð að segja þetta um mig ég bað mömmu mína að hætta að gera mér þetta og sér en hún getur það bara ekki. Maginn á mér er næstum hættur að fá að borða ég borðai ekki í 2 daga þá meina ég heila 2 daga og borðai ekki neitt ekki eitt epli ég reyni að fara út að ganga daglega en ég get það bara ekki vegna þess að ég hata þetta veður hérna á ÞESSU LANDI. Ég er með tárin í augunum við að skrifa þetta ég vil bara ekki að börnin ykkar verði svona eins og ég. Það þarf ekki endilega að þetta sé bara ég þetta geta verið þú eða bara einhver niðrí bæ.

Ég vona að við reynum að hætta að gera okkur og þér þetta þetta er slæmt og þetta er rosa slæmt hér á landi held ég en ég vona að þetta eigi eftir að fara batnandi.



Audda
Súkkulaðihjartað <3