Það er doldið fyndið hvernig tímar breytast!

T.d. þegar ég var eitthvað í kringum 5 ára aldurinn (er 13 núna)
mátti ég bara drekka heitt kakó og kakómalt+kókómjólk á föstudögum eða “kakódögum”, bara borða nammi á laugardögum eða “nammidögum” og það voru bara undantekningar eins og afmæli og fleira en ekkert annað, drakk sjaldan gos og þá bara á laugardögum. En í dag sér maður krakka étandi nammi alla daga og þambandi gos með hverri kvöldmáltíð og drekka kakó og étandi kex með hádegismatnum og kaffitímanum og öllu saman hvar ætli þetta endi?

Svo er búið að finna það út í könnunum að meiri hluti 9 ára barna berjast við offitu eða eru of þung!!!

ég er alls ekki að tala um ÖLL börn en þetta á við um mörg þeirra t.d. er stelpa í 4.bekk í skólanum mínum sem 90 kg (jafn þung og pabbi minn!! sem er 190 cm!!!!) en sjálf er hún aðeins 140-150 cm! og hún er hjúts!!!! (vorkenni henni, en hverjum er þetta að kenna?)<br><br><font color=“red”><a href="http://www.hugi.is/ego/bigboxes.php?box_type=skilabodaskjodan&message_page_selected=new_msg&to_user=yrsag“>Skilaboð</a>|<a href=”mailto:yrsa90@hotmail.com“>e-mail</a>|<a href=”http://pb.pentagon.ms/yrsa">Blogg</a></font