jæja mig langar bara að forvitnast um sundlaugarnar sem þið farið með börnin ykkar og hvað er í boði þar sem þið farið í sund svona þar sem sumarið er á næsta leyti :)

Við fegðin höfum nú ekki farið á marga stað en til stendur að bæta úr því

Við stundum töluvert sundlaugina í hafnafyrði því jú hún er frekar nálægt okkur og einnig er það inni og úti sundlaug sem er fínt ef veður er vont :) núna um páskana skruppum við á selfoss til að fara í sund þar og var sú littla mjög hrifin og skemmti sér konunglega þar er t.d sveppur sem er með rennibraut og rigningu og einnig ostur með rennibraut og jú jú ein sæmilega stór rennibraut sem hún skemmti sér mjög vel í en well ég hefði persónulega viljað hafa hana stærri :) einnig er þar frekar stór grunn útilaug þar se sveppurinn og osturinn eru og svo litill sólbaðstpollur . einnig höfum við kíkt í sundlaugina á dalvík sem er einnig mjög skemmtileg með góðri barnaaðstöðu og þar er einnig stór sveppur sem lætur rigna yfir mann og svo er einn svona chilæl pottur sem er bara nokkuð fínn

well læt þetta duga endilega komið með ykkar álit og reynslu

<br><br>—————————–

kv. Attila
—————————–