Þau eru búin að hætta oft við að skilja, samt fer þetta versnandi þar sem þau halda að þau séu að gera gott fyrir börnin með því að hætta við að skilja, en er það ekki einmitt öfugt? Það stórsést enn á börnunum þessi óhamingja og óöryggið er í hámarki. Þau segjast ætla að reyna einu sinni enn, en það vantar mikið uppá að þau tali saman, en það hefur þeim ekki tekist, því hinn aðilinn þegir annan í hel. Þá myndast spenna sem gerir útaf við alla á heimilinu…sérstaklega börnin