sannleikskorn
Eftir hundrað ár skiptir ekki máli
hvernig bankareikningurinn minn stóð,
hvernig húsi ég bjó í eða hvernig bíl ég átti -
en ef til vill er veröldin ekki söm vegna þess
að ég skipti máli í lífi barns.