Eignarréttur smábarna Veit ekki hvort þetta hafi sést hér áður, mig langaði bara að senda þetta því þetta er svo satt og rétt.


Eignarréttur smábarna

Ef mér finnst það flott, þá á ég það.
Ef ég held á því, þá á ég það.
Ef ég næ því frá þér, þá á ég það.
Ef ég var með það rétt áðan, þá á ég það.
Ef að ég á það, má það á engan hátt líta út fyrir að vera þitt.
Ef ég er að byggja eitthvað, þá á ég alla kubbana.
Ef það líkist dótinu mínu, þá á ég það.