Alltí lagi.. Sumir vilja vitaskuld að börnin sín trúi á jólasveininn…
Einu sinni var ég að horfa á sjónvarpið með vinkonu minni og sistir hennar og sistir hennar var kanski 3 ára. Við vorum að horfa á Hello Kitty (minnir mig að það heiti). og Sú litla trúði vitaskuld á jólasveininn, en í þessum þætti kom það skýrt fram að jólasveinninn væri ekki til og að foreldrarnir gæfu í skóinn!
Mér finnst nú kanski í lagi að foreldrar kanski segji börnunum sinum að hann sé ekki til, en samt er nú óþarfi að auglýsa það í barnatímanum!
Mér finst að það ætti að vera mál foreldrana að upplýsa börnin um þetta…