Jæja, þá fer að styttast… Maður er strax orðinn spentur… bara við tveir í heiminum… Ótrúlegt! Ég man alveg hvernig ég var á mánudaginn seinasta þegar hann var farinn :( En núna er eins og allt sé miklu, miklu betra. Nú þarf maður að fara að ákveða hvað verður í matinn og gera allt tilbúið, koma sér í “dótastellingar” og raða dótinu upp. Bara þvílíkt dundur, að dunda sér við að gera allt klárt fyrir ljósið í lífinu…
Spenntur
Gromit