Hef tekið eftir þvi að foreldra nota oft alt of sterkar sápur og sjampo á börnin sinn.Vinn við hárgreiðslu, og það er annað hvert barn með eitthvað huð vandamál sem að eg klippi!
Og yfirleit nota foreldranir johnsons baby shampo,sem að er ótrulega sterkt shampo.Það þarf i raun ekki að nota shampo á litil börn,alveg nog að skola hárið vel.Annað þegar það er byrjað á leikskóla og er meira aktivt.Annars er best að nota ph 5.5 eða bara lactacyd sápu sem shampo jafnvel blanda með smá vatni.
Þetta nú bara það sem að eg mæli með …
Vona þetta hjálpi einhverjum.