Vinkona mín var að segja mér að hún hafi horft á myndband í sálfræðitíma í skólanum og þar kom fram að þegar maður er að búa til barn að þá eru möguleikarnir um að það verði barn frekar shittí! Eiginlega bara að þú verðir að hitta á bara rétta klukkutíman næstum því! Og líka að kannski bara ein sáðfruma nær að komast nálægt egginu, en deyr kannski áður en það nær að reyna að komast inní eggið!!!
Það eina sem ég hugsaði var hvað líkurnar væru litlar að maður verði óléttur og líka hvað það væru margar stelpur sem hafa orðið óléttar án þess að vera að reyna…vá svo margar!!!
Er eitthvað til í þessu???
Þarf maður alvega að reyna í ár eða meira til þess að verða ólétt??

Og ein spurning enn. Hvað líður langur tími frá því að eggið frjógvist og þangað til það mælist á þungunarprófi???
Og er einhver svona leyni trykk til að gera líkurnar meiri til þess að verða ólétt?
(ég er ekki að fara að reyna, bara svona að forvitnast)

Með fyrirfram þökk.
Kveðja Sigga