Það sem foreldrar minir gerðu, var að mamma var með forræðið yfir mér og bróðir minum og pabbi var með okkur á virkum dögum, helgar og bara alltaf þegar hann átti frí… Það voru aldrei neinar vissar pabbahelgar. (alls ekki það að ég sé á móti þeim) Foreldrar minir eru mjög góðir vinir og það skiftir börnin ofboðslega miklu máli.. þótt það séu um 13 ár eða meira frá því að þau skildu, þá höldum við ennþá öll fjölskyldan saman uppá jólin og förum saman í veislur hjá ættingjum og svona…
Bara það sem ég vildi segja erað það skiftir börnin ofboðslega miklu máli að foreldrarnir séu vinir…