Var mamma þín vond ! Mín var það :)

Við áttum vondustu mömmu í heiminum !

Þegar aðrir krakkar borðuðu nammi í morgunmat fengum við egg og ristað

Þegar aðrir krakkar fengu Pepsí og súkkulaði fyrir hádegismat fengum við samlokur
Og þú getur bara rétt ýmindað þér hvað hún gaf okkur í kvöldmat, það var sko líka allt annar matur

Mamma vildi alltaf vita hvar við vorum, það mætti halda að við værum í fangelsi. Hún vildi vita hverjir voru vinir okkar og hvað við vorum að gera með þeim.

Þegar það var FRÍ í skólanum þurftum við að vinna. Við þurftum að þvo diskana, búa um rúmin, læra að elda, þvo þvottinn og fullt af leiðinlegum störfum. Við héldum að hún lægi vakandi á nóttunni bara til að hugsa um hvað hún ætti að láta okkur gera daginn eftir

Hún lét okkur alltaf segja sannleikan, allan sannleikan og ekkert nema sannleikan.

Þegar við vorum unglingra, gat hún lesið hugsanir okkar.

Þá var lífið ERFITT !

Við urðum aldrei full, byrjuðum að reykja, vorum úti allar nætur eða gert þessa þúsund hluti sem margir unglingar gera.

Á sunnudögum þurftum við að fara í kirkju, og við misstum aldrei af eini messu.

Núna erum við flutt að heiman. Guð-hrædd, menntuð og gott fólk.

Við gerum okkar besta að vera vondir foreldrar eins og mamma okkar var.

Ég held að það sé það sem er að í heiminum í dag.

Það er bara ekki nóg af vondum mömmum lengur.