sumt starfsfólk spítalana er í rangri atvinnugrein,málið er það að stelpan mín er flogaveik og þarf alltaf að koma reglulega í blóðprufu. við fórum í dag og konan sem tók á móti okkur var bara frek og leiðinlega,tók stelpuna og sagði mér að bíða frammi! ég var ekki sátt við það en þá sagði hún að svona gengi allt betur ef foreldranir væru ekki vistaddir!!! þetta er ekki í fyrsta skipti sem ég er ekki sátt við lækna og annað starfsfólk,þegar stelpan mín var 8 mánaða fékk hún fyrsta krampan hætti að anda froðufelldi og nátturlegga kipptist öll til,ég hringdi á sjúkrabíl og þegar hann kom var þetta liðið hjá og sögðu að líklegast væri þetta bara hitakrampi,barnið var alls ekki veikt.ég f´ór þá bara sjálf uppá spitala og jú hún var lögð inn,nemi var látinn taka blóðprufuna og klúðraði því alveg var búin að vera að í 30 mín þegar læknirinn loksins viðurkenndi að þetta gengi ekki!! ég var brjáluð.um kvöldið fékk hún annan krampa ég ýtti á þessa bjölu sem er inná stofunni en engin kom þannig að ég hjóp framm með barnið í algjöru rusli,þar mætti ég 3 læknum sem rétt döngluðu i hana og sögðu:andar hún ? þeir vissu ekkert hvað væri að og báðu MIG um að redda videokameru til ða taka upp krampana!! daginn eftir kom læknir til mín og sagði að þetta væri örruglega heilaæxli en þeir ætluðu að tekka á þessu betur næsta dag. ég var svo skíthrædd og pabbinn mátti ekki vera hjá okkur einsog hann vildi,heim kl 10 takk. halló þetta er hans barn líka! ég lét flytja mig yfir á landspitalann og fékk miklu betri “þjónustu”. þar var hún greind með flogaveiki eftir miklar rannsóknir en ekki lífshættulegan sjúkdóm eða hvað þetta kallast. ég er bara svo reið yfir svona frammkomu.