Ok. ég veit ekki alveg hvort það passar akkúrat inn á þessa síðu að setja þetta inn en það kemur þá bara í ljós. En fyrir nokkrum árum varð ég vitni af hræðilegu banaslysi í umferðinni þegar ég var að keyra með mömmu minni og pabba. Í mörg ár var ég með martraðir, bæði í vöku og svefni. Ég reyndi oft í fyrstu að tala um þetta við þau en þau lokuðu alltaf á mig, ég var bara barn og vissi ekkert hvert ég átti að fara. Fyrir hálfu ári síðan fór ég sjálfviljug til sálfræðings og talaði um þetta við hann. Þá skrifaði ég þetta ljóð sem ég set hér fyrir neðan. Tilgangur minn með því að setja þetta hérna inn á Börnin okkar er sá að benda ykkur á, að þótt þið þurfið líka að vinna úr erfiðleikunum, þá er það erfiðara fyrir barnið og það þarf ALLA þá hjálp sem hægt er að veita - strax….


So fast so fast

Tears slide down golden cheeks - out of control
The mind goes drifting, back to long past years.
Back to when everything was so concernless and
free.
Back to when everything seemed to play along with
me.
Back to when some was forbidden and the other
allowed.
Back to when I was a child.
Back to when death was so distant.

In one moment, in a few seconds, in a short while
all this went away.
Carelessness flew away and death got so close
so frightfully fast.

In one moment, in a few seconds, in a short while
so much happened.

Sirens, shouts and the silence of a dying man.

So awfully much, in one moment, in a few seconds, in a short while,
got tears sliding down golden
cheeks - out of control.

Höf: “Nala”