Ég var að lesa það á textavarpinu að það eigi að hætta með tæknifrjóvgun á landspítalanum.

Hér er fréttin:
Tæknifrjóvgun við Landspítalann hefur verið hætt. Ástæðan er fjárskortur en ekki fæst fé til kaupa á nauðsýnilegum lyfjum
Þau pör sem beðið hafa eftir að komast í tæknifrjóvgun á Landspítalanum mega bíða enn um sinn, því það verður ekki hafnar nýjar meðferðir á þessu ári
Meðferðum sem þegar eru hafnar verður þó haldið áfram

Þetta er rosalega leiðinleg fyrir það fólk sem er að standa í svona. Maður er ekkert smá þekklátur fyrir það að það er allt í lagi með mann. Maður er ekkert smá þakklátur fyrir það að mar á heilbrigt barn og að allt hafi gengið með getnað og meðgöngu. Svo er líka eitt með þessta tæknifrjóvgun, þær eru orsalega dýrar eitthverja nokkra hundraðþúsund kalla. Eitthvern tíman sá ég það líka í fréttunum að það væri að spá í að hækka verðið. Spáið í því fólki sem er að borga þessa rosa upphæð og fá að vara 3 sinnum (að mig minnir)en dæmið gengur ekki upp. Alveg sama hvað þau eru búin að gera. Alltaf þegar maður er með barnið/börnin sín þá horfir maður á það og passar upp á að ekkert komi fyrir það. Því barn er rosalega dýrmætt

kveðja
palinas
<img src="