Hvernig virkar þetta með minnið eiginlega?? Ég man heila fimm hluti held ég síðan ég var lítil, kannski allt að 6 ára. Svo er verið að segja mér allskonar flott sem ég gerði eða sagði og ég bara man ekki neitt. Af hverju ætli maður gleymi sumum hlutum og sumum ekki? Ef ég mætti velja, þá mundi ég vilja muna kannski ekki alveg allt, en flest svona skemmtilegt síðan ég var lítil. Svo t.d. systir mín man bara allt síðan hún var eins árs eða eikkað álíka.. ég vil vera svoleiðis :(