Foreldrar!!

það sem mig langaði til að minnast á og athuga hvort einhver kannaðist við, er það að foreldrar krakka í grunnskóla stuðla að einelti barna annara foreldra.. !!!

ég er með eitt nýlegt dæmi frá littlu systur minni, en þannig var að hún átti nokkrar vinkonur.. og svo var það einn daginn að staðan var orðinn allt önnur, hún var ein eftir, eingin vildi tala við hana.. hinar stelpurnar sem höfðu verið vinkonur hennar voru alltaf í einhverjum lokuðum “saumaklúbbi” sem mömmur vinkvenna hennar stofnuðu, fyrst þær voru sjálfar í saumaklúbbi.. og settu einhverjar asnalegar hugmyndir að bara þeirra dætur ættu að leika sér saman og skilja systur mína útundan, sem hafði það í för með sér að henni leið als ekkert vel í nokkra mánuði á meðan þetta ástand var!!! Ég sá ekkert sem ég kalla gróft ofbeldi. En ég er bara að leiða hugann að því hvaða áhrif mestu áhrifavaldar þessa unga fólks hafa.. það eru að mínu mati Forráðamennirnir!!! (á þessum aldri meina ég)..

og p.s. plís ekki bögga stafsetninguna mína.. ég er lesblindur. “og p.p.s. sistir mín er það ekki, enda bara hálfsistir”

p.p.p.s að vísu var ég búinn að pósta þessa greyn inná deigluna en mér fainst hún eiga heima hérna alveg jafn mikið ef ekki meira !!

Slóð
http://www.hugi.is/deiglan/greinar.php?grein_id=28403#301777

Svo er góð umræða almennt um einelti í skólum hérna
http://www.hugi.is/deiglan/bigboxes.php?box_type=greinayfirlit&grein_id=17142