Sælir allir saman.
Það var ég sem sendi þessa grein inn eins og þið eflaust sjáið. Málið var það að þetta var fyrsta sinn sem ég skrifaði einn grein á þessa síðu og í mínum asnagang gleymdi ég að velja í hvaða dálk þetta átti að fara.
Að sjálfsögðu kom það mér eins og ykkur á óvart að þetta skyldi hafa verið samþykkt.
Ég lærði að þessum misstökum mínum og því bið ég ykkur afsökunnar og í leiðinni að gefa mér von…. Eins og lagið sagði.
En ekkert varð að þessum miðum,´jú ég fékk þá en áætlanirnar breyttust þannig að ég gat farið sjálfur.
TAKK TAKK
×siggi×