Nú þegar farið er að snjóa (allavega á Akureyri..) þá þurfum við að búa börnin okkar betur en við höfum gert í sumar. Sérstaklega þessi litlu yndilsegu en auðvita líka hin.. :) Ef ekki þá geta þau fengið allskonar veiki og allan andsk. því þau eru jú svo gífurlega viðkvæm fyrir kulda og öllu svoleiðis. Þess vegna er um að gera að dúða þau sem mest upp, en auðvita ekki of mikið.. svo þau haldi nú sem bestri heilsu. Auðvita vita þetta allir.. en það er held ég bara hið besta mál að minna á það :) Það vill nú enginn að litlu englarnir okkar fái slæmt kvef eða jafnvel eitthvað alvarlegra, t.d. heilahimnubólgu eða eitthvað álíka.. Þess vegna vildi ég bara koma þessu á framfæri :) :) :)

Kveðja, GiZmInA^