hæ allir!! vantaði bara smá ráðleggingar…. þannig er mál með vexti að eins og er þá er ég í fæðingarorlofi en það fer að koma að því að ég verð búin í því, aðeins 2 mánuðir eftir og mér kvíður alveg rosalega fyrir því að fara út á vinnumarkaðinn, vegna þess að ég er orðin svo háð dóttur minni og hún er orðin algjör mömmustelpa( vill heldur ekki sjá pela eða snuð, og ég er alveg ráðalaus… getið þið sem eruð í sömu sporum eða sem haf upplifað þetta gefið mér einhver ráð eða dæmisögur?????

með fyrirframþökk


snolla