Ropið eftir gjöf Ég var að spá í að þegar maður er búin að gefa barninu að drekka er þá best að láta hann ropa leið og hann er búin að drekka eða betra að bíða í einhvern tíma? Málið er að þegar hann er búin að drekka og þá sérstaklega þurrmjók og ég læt hann svo ropa að þá liggur við að það komi helmingurinn til baka. Svo það er frekar geðslegt.Kannski að hann æli þessi því hann hefur drukkið meira en hann þurfti? Það er að eina sem mér datt í hug.Er því best að bíða í einhvern tíma þar til maður lætur barnið ropa. Hann var 2ja mán 19 júl. Svo var ég líka að spá í, hvenær á maður svo að hætta að láta börni ropa. Hvað eru þau ca gömul
<img src="