Ég er 15 ára og mér finnst að sumir foreldrar bregðast of hart við… ég er með smá dæmi um það hérna…

Í sumar þá byrjuðu frænkur mínar að reykja og svo þegar foreldrar þeira komust að því varð allt brjálað, þær lentu í straffi og forledrar þeira hringdu í forledra vinkvenna þeir og allt varð snar vitlasut. Svo seinna um sumarið þá byrjaði ég að reykja. Svo náði ég að fela það fyrir mömmu minni í 2 mánuð. Henni var eflaust farið að grunna það en samt neitaði ég ví alltaf…

Mamma var alltaf að byðja mig um að seigja sér það því að hún vilti frekkar fá að frétta það frá mér frekkar en einhverju kjafta kjellingum út í bæ…

Svo sagði ég henni það og hún tók því frekkar rólega og bað mig um að reyna að hætta þessu því að hún vilti ekki að ég endaði upp eins og pabbi minn og Amma mín sem eru frekkar slöpp eftir reykingar þar sem þau eru bæði með asma og amma mín á spítala út af því…

Núna reyki ég en þá og mér þykir svo vænd um mömmu mína… Ég get sagt henni allt… Mér líður allaf vel að seigja henni allt sem gerist hjá mér… Henni líður líka pottþétt betur á að vita af þessu sem ég seigi henni….

Þessar frænkur mínar ég held að þær getta ekki sagt forledrum sínum neitt mikið sona sem gerist, nema við að búst við að lenda í straffi eða ver bannað að hanga með einhvrjum vinum sínum…


Mér finnst eins og sumir forledrar of vernda börnin sín og mikið….


Hvað finnst ykkur um þetta…????