Ég sá einu sinni í einhverjum þætti um börn að það væri hægt að syngja og tala fyrir barnið og kenna því stafrófið fljótara en önnur, (grunn þekking) sá að það var kona sem var að syngja ABC lagið við magan á sér og önnur kona gerði það ekki og síðan 1-5 árum seinna var krakkinn farinn að geta talað fljótar en hitt barnið og átti auðveldara með að læra stafrófið